Úrslitakeppni Bólholtsbikarsins á laugardag

Úrslitakeppni bikarkeppni UÍA og Bólholts í körfuknattleik verður leikinn í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á laugardag.


Dagskráin verður sem hér segir:

Undanúrslit
13:15 Höttur unglingaflokkur – Egilsstaðanautin
14.30 Höttur Old Boys – Fjarðabyggð unglingaflokkur

16:15 Leikið um þriðja sæti
17:30 Úrslitaleikur
Verðlaunaafhending

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ