Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins 2018 verður leikin í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, laugardaginn 21. apríl.

Dagskrá:
12:00 Undanúrslit: Höttur svartir – Höttur oldboys
13:30 Undanúrslit: Egilsstaðanautin – Fjarðabyggð
15:30 Leikur um þriðja sæti
17:00 Úrslitaleikur

Hlé verður gert milli 14:40 og 15:30

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ