Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa UÍA er lokuð til mánudagsins 4. september vegna sumarleyfa starfsfólks. Tölvupósti er svarað eftir föngum. Ef erindið er brýnt má hafa samband við Gunnar Gunnarsson, formann, í síma 848-1981.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ