Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunar 2017

SUMARHÁTÍÐ UÍA OG SÍLDARVINNSLUNNAR 7.-9. JÚLÍ

Sumarhátíð UÍA og Sildarvinnslunnar fer að vanda fram á Egilsstöðum aðra helgina í júlí. Dagskrá hátíðarinnar er einkar fjölbreytt og glæsileg og alveg ljóst að íþróttafólk á öllum aldri, og jafnvel örgustu antisportistar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opnað hefur verið fyrir skráningar og við hvetjum Austfirðinga sem og gesti fjórðungsins til að taka duglega þátt í þessu ævintýri með okkur. Þökkum þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hafa lagt okkur lið.

Dagskrá hátíðarinnar er birt með fyrirvara um breytingar. 

Föstudagur 7. Júlí

15:00 Landsbankapúttmót eldri borgara í Pósthúsgarðinum, harmonikkuleikur, kaffi og kræsingar.

16:30 Landsbankapúttmót barna og unglinga í Pósthúsgarðinum, safi og kræsingar.

17:00 Byko bogfimikynning og mót í Pósthúsgarðinum

18.00 LVF mótið í borðtennis í félagsmiðstöðinni Nýung

Laugardagur 8. júlí

9:00-14:00 Eskjumótið í sundi í sundlauginni á Egilsstöðum

10:00-12:00 Körfuboltabúðir Hattar, 1-5. Bekkur í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum

12:00-14:00 Körfuboltabúðir Hattar, 6-10. Bekkur í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum

14:00-16:30 Nettó frjálsíþróttamót  á Vilhjálmsvelli, aldursflokkar 11 ára og eldri

17:00 Frisbígolfmót í Tjarnargarði, fyrir alla aldurshópa

18:00 Grill og gaman í Bjarnadal, keppni í ringó.

Sunnudagur 9. júlí

9:00-13:30 Nettó frjálsíþróttamót á Vilhjálmsvelli, allir aldursflokkar frá 5 ára og yngri og uppúr

10:30 Bocciamót Héraðsprents á Vilhjálmsvelli

11:00  Crossfitmót að Lyngás 12,

14:30 Fjallahjólakeppni Húsasmiðjunnar í Selskógi

15:00-16:30 Körfuboltabúðir Hattar, 1-5. Bekkur í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum

16:30-18:00 Körfuboltabúðir Hattar, 6-10. Bekkur í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum

Þátttökugjald er 2000 kr á keppenda óháð greinafjölda. Félög eru beðin að greiða fyrir sína þátttakendur í einu lagi.

Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 4 júlí.

Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Nánari upplýsingar um einstök mót og viðburði:
 
Landsbankapúttmót 50+ föstudaginn 8. júlí kl 15:00
Keppt verður opnum flokkum kvenna og karla í Pósthúsgarðinum.
Léttar veitingar og lifandi tónlist í garðinum.
 
Landsbankapúttmót 50+ föstudaginn 8. júlí kl 16:30
Keppt verður opnum flokkum stráka og stelpna í Pósthúsgarðinum.
Léttar veitingar.
Skráningarfrestur til 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Eskjumótið í sundi laugardaginn 8. júlí kl 9:00 í
Sundlauginni á Egilsstöðum
 
Keppt verður í flokkum 8 ára og yngri, 9-10 ára, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára og garpaflokki.
Skráningarfrestur til miðnættis 4. júlí.
Einnig verður Splash námskeið eftir sundmótið þar sem að öllum er boðið að taka þátt og hvetjum við sem flesta til að mæta.
Skráningar á Splash námskeiðið skulu berast fyrir miðnætti 4.júlí á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
 
 1. karla, 100m bringusund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára og 18 ára og eldri
2. kvenna, 100m bringusund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára og 18 ára og eldri
3. Piltar, 100m fjórsund – aldursflokkar 13-14 ára og 15-17 ára
4. kvenna, 100m fjórsund – aldursflokkar 13-14 ára og 15-17 ára
5. Piltar, 25m baksund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
6. Stúlkur, 25m baksund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
7. karla, 50m baksund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára og 18 ára og eldri
8. kvenna, 50m baksund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára og 18 ára og eldri
9. Piltar, 25m skriðsund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
10. Stúlkur, 25m skriðsund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
11. karla, 50m skriðsund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára og 18 ára og eldri
12. kvenna, 50m skriðsund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára og 18 ára og eldri
13. blandað 4 x 50m skriðsund – aldursflokkar 12 ára og yngri
14. blandað, 4 x 50m skriðsund – aldursflokkar 13 ára og eldri
 
15. Piltar, 25m flugsund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
16. Stúlkur, 25m flugsund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
17. Piltar, 50m flugsund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára
18. kvenna, 50m flugsund – aldursflokkar 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára
19. Piltar, 25m bringusund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
20. Stúlkur, 25m bringusund – aldursflokkar 8 ára og yngri og 9-10 ára
21. Piltar, 50m bringusund – aldursflokkar 11-12 ára
22. Stúlkur, 50m bringusund – aldursflokkar 11-12 ára
23. Piltar, 200m bringusund – aldursflokkar 15-17 ára
24. kvenna, 200m bringusund – aldursflokkar 15-17 ára
25. Piltar, 100m skriðsund – aldursflokkar 13-14 ára, 15-17 ára
26. Stúlkur, 100m skriðsund – aldursflokkar 13-14 ára, 15-17 ára
27. blandað 4 x 50m fjórsund – aldurslokkar 12 ára og yngri
28. blandað 4 x 50m fjórsund – aldursflokkar 13 ára og eldri
Liðakeppni
Stigagjöf til félaga í liðakeppni (árangur í sundgrein):
Fyrsta sæti 12
Annað sæti 10
Þriðja sæti 8
Fjórða sæti 6
Fimmt sæti 4
Sjötta sæti 2
 
18.00 LVF mótið í borðtennis í Braginum við sláturhúsið
Keppt í flokkum stráka og stelpna 14 ára og yngri og 15 ára og eldri.
Skráningarfrestur 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Nettó Frjálsíþróttamót: 
14:00-16:30 Frjálsíþróttamót  á Vilhjálmsvelli,  (keppnisgreinar fyrir 11 ára og eldri)
 9:00-13:30 Frjálsíþróttamót á Vilhjálmsvelli, allir aldursflokkar frá 5 ára og yngri og uppúr (keppnisgreinar fyrir alla aldursflokka) 
Skráningarfrestur til miðnættis 4. júlí, í Þór skráningarforrit FRÍ eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
 
Keppnisgreinar og flokkar
5 ára og yngri. Langstökk, spretthlaup, boltakast - engar mælingar bara fjör
6-8 ára. 60 m hlaup, langstökk, boltakast og 400 m hlaup
9-10 ára: 60 m hlaup, langstökk, boltakast og 400 m hlaup
11 ára stelpur, og strákar: 60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast, hástökk og 600 m hlaup
12-13 ára, stelpur og strákar: 80 m hlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast, hástökk og 600 m hlaup
14-15 ára, stelpur og strákar: 100 m hlaup, langstökk, þrístökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, hástökk, 800 m hlaup.
16 ára og eldri, konur og  karlar: 100 m hlaup, langstökk, þrístökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, hástökk, 800 m hlaup.
Á sunnudag verður keppt í 4x100 m  boðhlaupi, allar samsetningar á liðum leyfilegar þ.e. blandaður aldur og kyn. Ekki verða veitt verðlaun fyrir greinina. 
 
Frisbígolfmót laugardaginn 9. júlí kl 17:00 í Tjarnargarðinum
Skráningarfrestur til 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Ringó  laugardaginn 8. júlí kl 18:00 í Bjarnadal
Grill og gleði fyrir keppendur og starfsfólk Sumarhátíðar og svo skellt í ringóspil. Í ringó er spilað í fjögurra manna liðum.
Skráningarfrestur til 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
10:30 Bocciamót Héraðsprents á Vilhjálmsvelli
Keppni fer fram á Vilhjálmsvelli og er opin öllum aldursflokkum keppt í a.m.k. þriggja manna liðum.
Skráningarfrestur til 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
11:00 Crossfit Austur  Lyngás 12
Keppt í flokki unglinga, opnum flokki og flokki 40+. 
Skráningarfrestur til 4. júlí. Skráning og nánari upplýsingar veitir skrifstofa UÍA síma 4711353 og á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.;
 
8. júlí kl 17:00 Byko bogfimikynning og mót sunnudaginn í Pósthúsgarðinum
Kynning á bogfimi og mót í framhaldinu. Keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15 ára og eldri.
 
Fjallahjólreiðakeppni Húsasmiðjunnar sunnudag 10. júlí kl 14:30 í Selskógi.
Keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15 ára og eldri, skemmtileg fjallahjólabraut um skóginn. 
 
Körfuboltabúðir Hattar 8-9. júlí
Laugardagur 8. júlí
1-5. bekkur kl. 10-12 og 15-16:30
6-10. bekkur kl. 12-14 og 16:30-18:00
Sunnudagur 9. júlí
1-5. bekkur kl. 10-12 og 15-16:30
6-10. bekkur kl. 12-14 og 16:30-18:00
Aðalþjálfari körfuboltabúðana verður Viðar Örn Hafsteinsson og munu glæsilegir aðstoðarmenn vera honum innan handar. Viðar Örn er unglingalandsliðsþjálfari. 
Skráningarfrestur er til og með miðvikudeginum 5. júlí.
Skráning skal berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ