Launaflsbikarinn 2017

Launaflsbikarinn 2017 er hafinn og lauk fyrstu umferð í seinustu viku. Í ár eru sex lið eru skráð til leiks. Einherji, Wintris, Spyrnir, UMFB, Leiknir og BN.

 

Leikin verður einföld umferð í deild og síðan verður úrslitakeppni. Leiknir fagnaði sigri í fyrra eftir úrslitaleik við Spyrni með marki á lokamínútunum. Það verður spennandi í ár hvaða lið mun lyfta bikarnum.

Leikjafyrirkomulagið í ár er svona:

1.umferð: 10. Júní - Leiknir - Einherji. BN - UMFB. Spyrnir - Wintris
2.umferð: 17. Júní - Spyrnir - Leiknir. Wintris - UMFB. BN - Einherji.
3.umferð: 24. Júní - Leiknir - BN. UMFB - Spyrnir. Einherji - Wintris
4.umferð: 8. Júlí - BN - Spyrnir. Leiknir - Wintris. Einherji - UMFB.
5.umferð: 15. Júlí - UMFB - Leiknir. Spyrnir - Einherji. Wintris- BN.

Stefnt er að því að umspil fari fram 22. Júlí. Undanúrslitin 29. Júlí og úrslitin verði spiluð um miðjan ágúst.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok