Bólholtsbikarinn 2016-17 kominn í gang

Keppni er hafin í Bólholtsbikarnum, utandeildarkeppni UÍA í körfuknattleik. Þetta er í fimmta skipti sem keppnin er haldin og ánægjulegt er að sjá að sex lið eru skráð til leiks í ár en þau eru; Austri, Egilsstaðanautin, Höfn (heimavöllur á Djúpavogi), Höttur hvítt og Höttur svart og Sérdeildin.

 

Leiknar verða 10 umferðir og spilað heima og heiman. Bólholtsbikarnum lýkur með Úrslitahátíð sem fer fram í íþróttahúsinu á Egilsstöðum 22. apríl, þá verður spennandi að sjá hverjir hampa bikarnum góða, en unglingalið Hattar eru ríkjandi meistarar.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok