Launaflsbikarinn hefst um helgina

Flautað verður til leiks í bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu um helgina. Sjö lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Leikin verður einföld umferð í deild og svo úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í ágúst. Spyrnir fagnaði sigri í fyrra eftir sigur á Leikni í framlengdum leik. Bæði liðin mæta til leiks í ár.

1. umferð: 5. júní: Leiknir-Einherji, Wintris-UMFB, Spyrnir-BN (Valur situr hjá)
2. umferð: 12. júní: Einherji-Valur, UMFB-Leiknir, BN-Wintris (Spyrnir situr hjá)
3. umferð: 19. júní: Wintris-Valur, Spyrnir-Einherji, BN-UMFB (Leiknir situr hjá)
4. umferð: 3. júlí: Valur-Spyrnir, Einherji-BN, Leiknir-Wintris (UMFB situr hjá)
5. umferð: 10. júlí: BN-Valur, Spyrnir-Leiknir, UMFB-Einherji (Wintris situr hjá)
6. umferð: 17. júlí: Valur-UMFB, Leiknir-BN, Wintris-Spyrnir (Einherji situr hjá)
7. umferð: 24. júlí: Valur-Leiknir, Einherji-Wintris, UMFB-Spyrnir (BN situr hjá)

Gert er ráð fyrir að leikirnir hefjist klukkan 16:00

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok